
FALSfréttir eru lentar!
Það er komið að því! Fyrsti þáttur FALSfrétta er lentur. Við segjum aðeins frá okkur, hvernig hugmyndin varð til og hvað hlustendur geta átt von á í komandi þáttum.
Við erum svo þakklátar fyrir öll sem hafa peppað okkur á samfélagsmiðlunum síðustu vikuna og núna fylgt okkur hingað – TAKK, þetta er bara byrjunin 🫢
Taktu þátt í umræðunni á Facebook: https://www.facebook.com/groups/685171221306601/