
Andrés James kom til okkar í spjall, hann og maðurinn hans eru fósturforeldrar og fræðir hann okkur um hvernig það er að gerast fósturforeldri ásamt því að svara öllum þeim spurningum sem við höfðum varðandi foreldrahlutverkið sem fósturforeldri.
Þátturinn er í boði
Lansinoh
Fyrstu sporin
Tan.is
Kenzen
Lind Scandinavia
Töst