Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson eru léttir á bárunni og taka á málefnum líðandi stundar, sem og fortíðar. Ekkert er þeim óviðkomandi og „hot take“ eru þeirra ær og kýr.
All content for Eldur og brennisteinn is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson eru léttir á bárunni og taka á málefnum líðandi stundar, sem og fortíðar. Ekkert er þeim óviðkomandi og „hot take“ eru þeirra ær og kýr.
Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson fóru ekki varhluta af umræðunni er varðar ákveðin líkindi með sjónvarpsþáttunum Systraböndum og leikritinu Hystory. Það var þá sem Heiðar gerði sér grein fyrir að margar eindir úr þáttunum má einnig finna í verki hans (90)210 Garðabær, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu sama ár og Hystory var á fjölum Borgarleikhússins. En þar drepa þrjár æskuvinkonur aðra konu, losa sig við líkið og þurfa svo að fást við afleiðingarnar. En er virkilega hægt að tala um eitthvað úr svona ófrumlegri hugmynd sem þjófnað? Umræðan um líkindin hefst á 5. mínútu. Einnig taka strákarnir fyrir Onlyfans umræðuna, lufsuna Kolbein Óttarsson Proppé og úrsegjarann Pétur postula Markan. Nú er aftur hægt að fá Eld og brennistein í gegnum hlaðvarpsforrit, sem og í gegnum X977 appið. Þátturinn er í boði BYKO.
Eldur og brennisteinn
Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson eru léttir á bárunni og taka á málefnum líðandi stundar, sem og fortíðar. Ekkert er þeim óviðkomandi og „hot take“ eru þeirra ær og kýr.