Veturinn 1987 sigldi lítið skip undir fölsku flaggi inn í Gulahaf. Um borð voru sjö menn, ráðnir af bandarísku leyniþjónustunni til að ferja sérlega viðkvæman og mikilvægan farm til Bandaríkjanna, og í stafni stóð Íslendingur.
Lífshlaup vélstjórans Birgis Þórs Helgasonar er lyginni líkast. Hann lék mikilvægt hlutverk í varnarmálum Vesturlanda í algerri kyrrþey en hér segir hann ævisögu sína, af sjóskaða, bróðurmissi og að sjálfsögðu eldflaugaförinni, í fyrsta skipti.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Veturinn 1987 sigldi lítið skip undir fölsku flaggi inn í Gulahaf. Um borð voru sjö menn, ráðnir af bandarísku leyniþjónustunni til að ferja sérlega viðkvæman og mikilvægan farm til Bandaríkjanna, og í stafni stóð Íslendingur.
Lífshlaup vélstjórans Birgis Þórs Helgasonar er lyginni líkast. Hann lék mikilvægt hlutverk í varnarmálum Vesturlanda í algerri kyrrþey en hér segir hann ævisögu sína, af sjóskaða, bróðurmissi og að sjálfsögðu eldflaugaförinni, í fyrsta skipti.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við Brynjólf Karlsson og Jónas Hall sem kynntust þegar þeir voru 12 ára og störfuðu sem tollverðir um árabil.
Tónlist: Stolin stef - Gunnar Gunnarsson
Speak softly - Haukur Heiðar Ingólfsson
Catching Lightning - Alex Mastronardi.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.