All content for Ein Pæling is the property of Thorarinn Hjartarson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#483 Hlédís Maren Guðmundsdóttir - Konur eiga ekki að þurfa að þjóna hugmyndafræðinni
Ein Pæling
1 hour 21 minutes
3 weeks ago
#483 Hlédís Maren Guðmundsdóttir - Konur eiga ekki að þurfa að þjóna hugmyndafræðinni
Þórarinn ræðir við Hlédísi Maren Guðmundsdóttir, félagsfræðing, um bakslag í femíniskri baráttu. Hlédís er gagnrýnin á framgöngu kvenréttindabaráttunnar undanfarin ár og telur að innflutt orðræða sé beggja megin á hinum pólitíska ás.
Rætt er um félagslegt taumhald, athugasemdakerfin, femínisma, stalíníska skoðanakúgun, útlendingamál og útlendingastofnun, móðurhlutverkið, faraldursárin, háskólasamfélagið, gildi og viðmið, fjölmenningu og tilgang lífsins.
- Afhverju er Hlédís hrædd við að labba ein heim úr bænum? - Afhverju hafa hlutverk kvenna breyst? - Er bakslag?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270