All content for Ein Pæling is the property of Thorarinn Hjartarson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#477 Kristján Ra Kristjánsson - Kerfið letur rekstur á Íslandi
Ein Pæling
1 hour 7 minutes
1 month ago
#477 Kristján Ra Kristjánsson - Kerfið letur rekstur á Íslandi
Kristján Ra hefur marga fjöruna sopið á Íslandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Hann hefur 30 ára reynslu í viðskiptum, kom að stofnun Skjás eins sem nú er Sjóncarp Símans, fjölmörgum leikhúsverkefnum, veitingarekstri og öðrum rekstri.
Kristján hefur hins vegar áhyggjur af rekstrarumhverfi á Íslandi. Hann segir að það séu óveðurský er varðar fjölmiðlaumhverfi á Íslandi og að fjölmiðlar reki sig að miklu leiti eins og samfélagsmiðlar.
Rætt er um virkjanamál, menntamál og margt fleira í þessu samhengi.