Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.
All content for Dýravarpið is the property of Eva María og Berglind and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.
Eva María og Berglind ræða við Örnu og Dóru um dýraathvörf og götudýr. Arna bjó í Slóvakíu og bjargaði þar hundi og ketti af götunni, sem hún svo flutti með sér heim. Dóra er ein af stofnendum dýraathvarfsins Líflukku.
Dýravarpið
Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.