Draugavarpið er ný hlaðvarpssería í tíu þáttum um sannar íslenskar draugasögur.
Draugar, afturgöngur og óútskýranlegir atburðir á okkar frægustu stöðum á Íslandi koma hér við sögu.
Hver þáttur er byggður upp með skemmtilegri frásögn og kafar djúpt í sagnfræðilegu hliðina á sögunum og hvaðan þær koma.
Þulur, höfundur og hljóðhönnun: Fjölnir Gíslason.
All content for Draugavarpið is the property of Fjölnir Gísla and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Draugavarpið er ný hlaðvarpssería í tíu þáttum um sannar íslenskar draugasögur.
Draugar, afturgöngur og óútskýranlegir atburðir á okkar frægustu stöðum á Íslandi koma hér við sögu.
Hver þáttur er byggður upp með skemmtilegri frásögn og kafar djúpt í sagnfræðilegu hliðina á sögunum og hvaðan þær koma.
Þulur, höfundur og hljóðhönnun: Fjölnir Gíslason.
Tegundir drauga eru margar og uppruni þeirra breytilegur. Fyrsta má telja þau sem nefnast afturgöngur. Þau ganga aftur af sjálfsdáðum til dæmis ef þeim finnst illa farið með bein sín eða ef þau sakna peninga sinna eða annars sem þau höfðu ofurást á í lífinu. Af þeim toga eru bæði útburðir og fépúkar. Mest kveður þó að þeim sem ganga aftur af heift eða girnd til einhvers og sækja að honum eða henni eftir dauðann.
Draugavarpið
Draugavarpið er ný hlaðvarpssería í tíu þáttum um sannar íslenskar draugasögur.
Draugar, afturgöngur og óútskýranlegir atburðir á okkar frægustu stöðum á Íslandi koma hér við sögu.
Hver þáttur er byggður upp með skemmtilegri frásögn og kafar djúpt í sagnfræðilegu hliðina á sögunum og hvaðan þær koma.
Þulur, höfundur og hljóðhönnun: Fjölnir Gíslason.