Dýr er safnvarp úr dagskrá Rásar 1 þar sem finna má fróðleik og sögur úr dýraríkinu. Sum viðfangsefnin eru fiðruð og fleyg, önnur ansi sjóuð og einhver hafa jafnvel allt á hornum sér.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Dýr er safnvarp úr dagskrá Rásar 1 þar sem finna má fróðleik og sögur úr dýraríkinu. Sum viðfangsefnin eru fiðruð og fleyg, önnur ansi sjóuð og einhver hafa jafnvel allt á hornum sér.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Fjallað er um sauðfé og fólk sem spáir líklega meira í kindur en þær í því. Við förum í fjárhús og kynnumst einstökum kindum, fólki og fræðunum sem þeim tengjast.
Viðmælendur eru:
Eyjólfur Kristinn Örnólfsson, Hafdís Sturlaugsdóttir, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Ingibjörg Elín Traustadóttir, Karólína Elísabetardóttir, Kristjana Maj Hjaltadóttir, Marinó Helgi Sigurðsson, Matthías Sævar Lýðsson, Ólafur Magnússon, Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, Bryndís Marteinsdóttir og Jóhanna Kristjánsdóttir.
Tónlistin er eftir Magnús Jóhann og Skúla Sverrisson.
Um hljóðmynd sjá kindurnar á Geirastöðum í Syðridal við Bolungarvík.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.
Umsjón: Halla Ólafsdóttir.
Framleitt 2022
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.