Dýr er safnvarp úr dagskrá Rásar 1 þar sem finna má fróðleik og sögur úr dýraríkinu. Sum viðfangsefnin eru fiðruð og fleyg, önnur ansi sjóuð og einhver hafa jafnvel allt á hornum sér.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Dýr er safnvarp úr dagskrá Rásar 1 þar sem finna má fróðleik og sögur úr dýraríkinu. Sum viðfangsefnin eru fiðruð og fleyg, önnur ansi sjóuð og einhver hafa jafnvel allt á hornum sér.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Fjallað verður um fugla með fólki sem veltir þeim fyrir sér. Við gefum þessum fiðruðu furðum gaum og lítum til himins ásamt fuglafræðingum og fuglaunnendum á öllum aldri.
Tónlistin í þættinum er eftir íslenska varpfugla og Kristínu Þóru Haraldsdóttur.
Umsjón: Halla Ólafsdóttir.
Tæknimaður: Jón Þór Helgason.
Framleitt 2021
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.