Dýr er safnvarp úr dagskrá Rásar 1 þar sem finna má fróðleik og sögur úr dýraríkinu. Sum viðfangsefnin eru fiðruð og fleyg, önnur ansi sjóuð og einhver hafa jafnvel allt á hornum sér.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Dýr er safnvarp úr dagskrá Rásar 1 þar sem finna má fróðleik og sögur úr dýraríkinu. Sum viðfangsefnin eru fiðruð og fleyg, önnur ansi sjóuð og einhver hafa jafnvel allt á hornum sér.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Í þessum þætti kynnumst við betur tveimur fuglategundum sem eru sérstaklega virkar í tónlistarsenu Íslands. Skógarþrestir fá orðið og við hlustum á mismunandi mállýskur skógarþrasta alls staðar af landinu. Við fjöllum um músarrindla, einn allra minnsta en á sama tíma háværasta söngvara landsins.
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir
Framleitt: 2024
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.