All content for Dokkan is the property of Lilja Steingríms and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Um Kitta Ljúf. 1. Hluti af 4. Viðtal við Gvend Golla (Guðmund Halldórsson).
Dokkan
19 minutes 2 seconds
5 years ago
Um Kitta Ljúf. 1. Hluti af 4. Viðtal við Gvend Golla (Guðmund Halldórsson).
Gvendur Golla kynntist Kitta Ljúf sem strákpolli á Ísafirði og var náin honum alla tíð, hann hafði, með ríkum frásaganaranda, margar sögur að segja frá. Viðtalið tók Lilju Steingrímsdóttir, dótturdóttur Kristjans, dóttir Stínu, í Bolungarvík 2007. Kristján Gíslason eða Kitti Ljúfur, eins og hann var kallaður, þótti sérstæður og áhugaverður maður af samtímamönnum. Hann fæddist 1881 að Hvammi í Dýrafirði og lést 1963 á Ísafirði, hann var bróðir Gústa “guðsmanns”. Hann kvæntist Margréti Jóhönnu Magnúsdóttur frá Kleifum í Skötufirði, þau settust að á Ísafirði, og áttu saman 8 börn, þeirra ættbogi er orðin gríðarstór.