
Viðar Pétur Styrkársson er menntaður verkfræðingur sem starfar hjá Advania og sérhæfir sig í verkefnum tengdum gervigreind. Auk þess hefur hann um árabil verið þjálfari ungs fólks og fullorðinna og er með réttindi til að þjálfa grunnnámskeið Dale Carnegie fyrir alla aldurshópa, ásamt námskeiðinu Áhrifaríkar kynningar.