
Elísa Ósk er 23 ára sálfræðinemi í HR og starfar í félagsmiðstöð. Hún fór fyrst á Dale Carnegie námskeið árið 2022 og hefur síðan þá einnig farið á námskeiðið “Næsta kynslóð leiðtoga” og verið aðstoðarmaður þrisvar sinnum. Elísa hefur fundið sjálfstraustið aukast gríðarlega frá því að hún byrjaði á sínu fyrsta námskeiði, en einnig hefur hún fengið fullt af tækjum og tólum sem hjálpa henni að halda jákvæðu hugarfari, kynnast nýju fólki og stækka þægindahringinn sinn. Í þessum podcast þætti hvetur Elísa okkur með einlægni sinni til þess að kýla á það sem okkur þykir óþægilegt, af því að við getum miklum meira en við höldum!