
Aðalheiður Tómasdóttir er 26 ára leikskólakennaranemi.
Á yngri árum upplifi Heiða mikinn kvíða og lítið stjálfstraust. Árið 2020 fór hún á Dale Carnegie námskeið sem gjörbreytti lífi hennar til hins betra. Hún sýnir okkur hvernig jákvætt viðhorf hennar hefur hjálpað henni að tækla krefjandi aðstæður. Hún hefur verið aðstoðarmaður hjá Dale Carnegie og brennur fyrir því að sjá fólk vaxa eins hún sjálf gerði á sínu námskeiði.