
Bryndís er menntuð í alþjóðlegum heilsu- og næringarfræðum og sérhæfði sig í lífsstíls- og heilsufræðum. Hún fór í framhaldsnám í vinnusálfræði, eftir að hafa stundað hugleiðslu- og jóga nidra kennaranám á Indlandi. Bryndís dýrkar að ferðast og hefur farið í mörg bakpokaferðalög um allan heim og búið í fjórum löndum. Eftir áratug erlendis kom hún aftur til Íslands og lét gamlan draum rætast og gerist aðstoðarmaður í Dale Carnegie.