
Óskar Heiðar er 31 árs tónlistamaður úr sveitinni en býr í Reykjavík í dag. Hann sótti Dale Carneige námskeið fyrir fullorðna í fyrra og kom honum það á óvart hvað hann eignaðist nána og góða vini á námskeiðinu. Hann finnur hvað hann er sjálfsöruggari í dag með sjálfið og líður almennt betur. Hann tók af skarið og hætti í gömlu vinnunni og er byrjaður í drauma vinnunni.
Tónleikar núna 22. júní nk. hjá drengnum!