
Kristjana Mist er kröftug ung stelpa sem verður 18 ára á þessu ári. Hún fór á 10-12 ára námskeið og svo aftur 13-15 ára námskeið. Einnig hefur hún verið 3x aðstoðarmaður á námskeiði fyrir ungt fólk. Kristjana stundar nám við Verslunarskóla Íslands ásamt því að spila körfu og er með stóra drauma. Kristjana minnir okkur á hve gott það er að slaka á og njóta lífsins.