All content for Dagbók Urriða is the property of Ólafur Guðbjartsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.
Í þessum þætti spjöllum við Tryggvi Guðmundsson um ýmislegt í veiðinni. Tryggvi hefur starfað við jöklaleiðsögn til fjölda ára en er einnig sjúkur veiðimaður og náttúrubarn. Tryggvi nemur nú líffræði við Háskóla Íslands. Við skoðum Arnarvatnsheiði, pöddur, fluguhnýtingar, sýkingar í fiskum og hornsíli ásamt mörgu fleira skemmtilegu.
Dagbók Urriða
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.