All content for Dagbók Urriða is the property of Ólafur Guðbjartsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.
Í þessum þætti leiðbeinum við honum Jónasi um silungsveiðina á Íslandi. Jónas er byrjandi sem verður að veiða 5 punda silung og eða 5 vænar bleikjur á innan við sólarhring til þess að erfa moldríkan föður sinn. Vandamálið er að Jónas á aðeins tvær flugur og engan pening. En við hjálpum honum í gegnum þetta.
Dagbók Urriða
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.