All content for Dagbók Urriða is the property of Ólafur Guðbjartsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.
Í þessum þætti leitum við svara hversvegna Bibio Pomonae er kölluð Galdrafluga. Sú leit tekur okkur til baka um tæp 400 ár þar sem ár og vötn eru yfirfull af fisk og Íslendingar voru brenndir á báli. Þessi er nokkuð sagnfræðiþungur.
Dagbók Urriða
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.