All content for Dagbók Urriða is the property of Ólafur Guðbjartsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.
Í þessum þætti skoðum við hnignun bleikjunnar. Hvað er að gerast? Það veit enginn fyrir víst, en nokkrar líklegar kenningar eru á sveimi. Við gerum það eina sem við getum og rýnum í tölur, veður og sjó og finnum óvænta samnefnara. Þessi þáttur er nokkuð þungur nördalega.
Dagbók Urriða
Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.