
Það er svo mikið af nýjum plötum sem komu út upp á síðkastið, ég er að ofpeppast, Doja Cat, Zara Larsson og Cardi B svo eitthvað sé nefnt. Við förum yfir drama sem tengist plötunum og tónlistarkonunum ásamt því að fjalla um Jeremy Meeks sem er betur þekktur sem Hot Felon.