
Þessi þáttur fer um víðan völl. Við höldum áfram að grafa dýpra í beef milli Nicki Minaj og Cardi B sem hefur haldið manni við efnið síðustu vikur. Einnig förum við út í það hvað Blind items eru og hvaðan þær upphaflega koma. Svo eru það samsæriskenningar um sjúkdóma sem virðast vera algengir í Hollywood, er fólk raunverulega veikt eða eru þau að hylja yfir eitthvað annað með sjúkdómum?
Þetta er allt æsi spennandi. Viljið þið please gefa mér 5 stjörnur? Love you long time x