Í fyrsta þætti af Cultural Reset köfum við í ótrúlega sögu Azealiu Banks – frá uppvexti í Harlem og virala sprengjunni 212, yfir í label-drama, endalaus beefs og ógleymanleg cultural reset moment: Lana Del Rey „melting candle“ fightið, Aer Lingus beefið, kjúklingafórnir og margt fleira.
Azealia er bæði vanmetin tónlistarsnillingur og óviðjafnanlegt internet-icon. Hvernig gat hún verið svo á undan sínum tíma í músík – og samt orðið frægari fyrir chaos en lögin sín?