Bítið á Bylgjunni með Lilju, Simma og Ómari.
Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði hjá Viðskiptaráði Íslands, ræddi skattlagningu á streymisþjónustu.
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, settist niður með okkur.
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, Miðflokki og Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki sitja bæði efnahags- og viðskiptanefnd og ræddu titring á lánamarkaði.
Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann, stjórnendur Skuggavaldsins, ræddu samsæriskenningar sem stjórntæki.
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi og Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, komu í spjall.
Guðný Ósk Laxdal, Royal Icelander, spjallaði við okkur um bresku konungsfjölskylduna.
Prjónað í umferðinni - allt að tveggja tíma raðir á höfuðborgarsvæðinu
Show more...