
Útflutningstekjur af stóriðjunni á Grundartanga eru um 150 milljarðar árlega eða um 6% af útflutningstekjum landsins. Yfir 100 milljarðar af þeim tekjum koma frá álverinu. Orkukaup Norðuráls, sem er stór hluti af virðisaukanum sem að rennur til okkar, eru í Bandaríkjadölum og auðvitað getur það á endanum orðið talsvert högg fyrir þau orkufyrirtæki sem selja þeim orku. Það kemur þó ekki endilega fram í krónunni strax. Ritstjórarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson fara yfir stöðuna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/