All content for Börkurinn is the property of Ásgeir B. Ásgeirsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Eyrún Telma er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp. Það sem hefur alltaf hrifið mig við bæði hana og mannin hennar, Rúnar Geirmunds, er hversu hreinskilinn og opinn þau eru með lífið almennt. Það eru engin vandamál einungis lausnir. Ræddum nýafstaðna giftingu, fimleika, lyftingar, lífið með Endómetríósu, glasafrjóvgun, ástina á Grundarfirði, húðflúr og margt fleirra. Opið, einlægt og áhugavert spjall! Takk fyrir mig Eyrún!