All content for Börkurinn is the property of Ásgeir B. Ásgeirsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp. Að fanga íslenskan raunveruleika, í myndum, er hægara sagt en gert. En ef ástríðan og það að vera ekki sama um hlutina er til staðar, þá eru allir vegir færir. Við ræddum Container Society, Juvenile Bliss, frú Ragnheiði, veganisma, húðflúr, hip-hop og margt fleirra. Stórskemmtilegt spjall við hella áhugaverðan gaur!