All content for Börkurinn is the property of Ásgeir B. Ásgeirsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Bjarki Ómarsson er einn af okkar fremstu MMA bardagamönnum. Hann stundaði ýmsar íþróttir á sínum yngri árum en innst inni blundaði alltaf áhugi á bardagaíþróttum. Hann byrjaði frekar snemma að sækja í það sem Mjölnir hafði upp á að bjóða og hefur ekki litið í baksýnis spegilinn síðan þá. Hann hefur stóra drauma og fyrsta skrefið tók hann á síðasta ári þegar hann barðist sinn fyrsta atvinnumanna bardaga. Við ræddum upphafið, nautnina að lemja á eldri andstæðingum, meiðsli, hvernig atvinnubardagamaður æfir & lifir, fyrirmyndir, hugsanlega búsetu erlendis, Bolamótið part 2 og margt margt fleirra. Ekki láta þetta andlit plata þig, maðurinn er mean motherfucker. Bjarki 'The Kid' er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp.