
Spjölluðum við Simona sem sagði okkur allt um brúðkaupið sitt sem hún planaði á 3 mánuðum svo það gæti verið á brúðkaupsafmælinu þeirra. Fullt af ráðum um það hvernig maður getur notið sín á deginum og ekki verið að stressa sig á littlu hlutunum.
-------
Upplýsingar um Og Smáatriðin
Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin
Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/
Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband í tölvupóstfangið ogsmaatridin@ogsmaatridin.is