
Ertu óviss hversu mikið áfengi þú þarft fyrir stóra daginn þinn? Í þessum solo þætti vildi ég deila með ykkur minni þekkingu á áfengi og magni þess svo að áfengið klárist ekki allt of snemma. Við förum yfir magn miðað við tíma, hvaða reglur gilda almennt um fjölda drykkja í fordrykk, með kvöldmat og svo í partýinu. Einnig kem ég með marga góða punkta varðandi tegundir af áfengi og óáfenga drykki.
Hægt að kaupa geggjaða óáfenga drykki hér: https://cincin.is/
-------
Upplýsingar um Og Smáatriðin
Ef þetta podast hefur hjálpað þér í skipulaginu eða þig langar að halda þessu hlaðvarpi auglýsingalaust væri geggjað ef þú gætir stutt mig um kaffibolla hér: https://buymeacoffee.com/ogsmaatridin
Fullt af gagnlegu efni ásamt vefverslun okkar má finna á síðunni hér: https://www.ogsmaatridin.is/hlekkir
Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband í tölvupóstfangið alina(hjá)ogsmaatridin.is