
Tókum spjallið með Heiðrúnu sem er vínsérfræðingur og heldur uppi Tiktokinu Heidrunvinkona og rekur fyrirtækið Vínvísar - www.vinvisar.is þar sem hægt er að bóka vínsmakk fyrir hópa. Við ræddum allt það helsta sem kemur að vínum og vonandi finnst ykkur þetta jafn fræðandi og skemmtilegt og mér.
-------
Upplýsingar um Og Smáatriðin
Ef þetta podast hefur hjálpað þér í skipulaginu eða þig langar að halda þessu hlaðvarpi auglýsingalaust væri geggjað ef þú gætir stutt mig um kaffibolla hér: https://buymeacoffee.com/ogsmaatridin
Fullt af gagnlegu efni ásamt vefverslun okkar má finna á síðunni hér: https://www.ogsmaatridin.is/hlekkir
Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband í tölvupóstfangið ogsmaatridin@ogsmaatridin.is