
Maður þarf að meðhöndla svo mikið af skjölum, allskonar efni og plön þegar maður er að skipuleggja brúðkaup og það geta farið margir tímar í það að finna hluti sem eru hér og þar. Til að stytta þér tíma og auðvelda líf þitt vildi ég deila með þér 5 tólum sem munu hjálpa þér að skupuleggja þig og öll skjölin. Svo ákvað ég að henda inn 3 bónus tólum alveg í lokinn ef þú elskar tól eins mikið og ég.
-----
Upplýsingar um Og Smáatriðin
Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin
Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband
alina@ogsmaatridin.is