All content for Brestur is the property of Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Spjall um allt og ekkert sem fylgir því að vera kona með ADHD
Þáttur vikunnar var óvenju mikið kaos, meira að segja á Brestsmælikvarða.
Birna og Bryndís ræddu mikilvægi þess að læra að hlusta á ADHD innsæið, viðburðamikla Brestsviku, dragdrottningar, dvínandi drykkjuþol og nærandi eða tæmandi vinabönd.
Þú getur hlusta á þrjá auka þætti af Bresti í mánuði og fengið aðgang að ADHD samfélaginu okkar (ó)Skipulag með því að skrá þig í áskrift á www.patreon.com/brestur
Brestur
Spjall um allt og ekkert sem fylgir því að vera kona með ADHD