Magnús, eða Mási eins og hann er oftast kallaður, hefur komið mjög víða við í bransanum. Stofnað bari, unnið á brugghúsum, og stofnaði einu sinni sjálfur brugghús!
Nú er hann hjá Malbygg, gegnir þar sölustörfum og markaðssetningu. Flest sjáum við hann á barnum þar sem honum líður afskaplega vel.