Æskuvinkonurnar Nanna Hlín Halldórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir fjalla um hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Sex and the City, eða Beðmál í borginni. Þættirnir hófu göngu sína í Bandaríkjunum árið 1998 og voru teknir til sýninga á RÚV árið 2000. Spaugilegar kynlífssenur, fallegir skór, vinátta kvenna, einhleypa konan, misheppnuð ástarsambönd og margt fleira verður krufið í spjalli vinkvennanna sem ræða einnig við sérfræðinga og aðdáendur þáttanna.
Umsjón: Nanna Hlín Halldórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir.
Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir - Rás 1.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Æskuvinkonurnar Nanna Hlín Halldórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir fjalla um hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Sex and the City, eða Beðmál í borginni. Þættirnir hófu göngu sína í Bandaríkjunum árið 1998 og voru teknir til sýninga á RÚV árið 2000. Spaugilegar kynlífssenur, fallegir skór, vinátta kvenna, einhleypa konan, misheppnuð ástarsambönd og margt fleira verður krufið í spjalli vinkvennanna sem ræða einnig við sérfræðinga og aðdáendur þáttanna.
Umsjón: Nanna Hlín Halldórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir.
Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir - Rás 1.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Einhleypa konan í stórborginni, sem getur valið sér elskhuga, drukkið kokteila og keypt sér dýra skó, er ímynd konunnar í Beðmálum í borginni. Undir glansyfirborði þáttanna er líka tekist á við ýmis mál sem varða kvenleika, eins og ungdómsdýrkun, samstöðu og samstöðuleysi kvenna, kvensjúkdóma, móðurhlutverkið og makaleit. Nanna Hlín og Sunna Kristín kryfja þessi mál ásamt einlægum aðdáendum þáttanna.
Viðmælendur: Alda Björk Valdimarsdóttir, Birna Ósk Harðardóttir, Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Helgi Ómarsson, Hildur Kristín Þorbjörnsdóttir, Lilja Reykdal Snorradóttir.
Umsjón og dagskrárgerð: Nanna Hlín Halldórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.