All content for Bíó - Kvikmyndahlaðvarp is the property of Helgi Snær Sigurðsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarpsþáttur um kvikmyndir eftir blaðamann Morgunblaðsins
Gísli Einarsson, eigandi Nexus, er fróður mjög um Dune, rómaða vísindaskáldsögu Franks Herbert frá árinu 1965 og ræðir við umsjónarmenn um hana og nýja kvikmynd sem byggð er á helmingi bókarinnar, þeirrar fyrstu af nokkrum sem höfundur skrifaði.
Bíó - Kvikmyndahlaðvarp
Hlaðvarpsþáttur um kvikmyndir eftir blaðamann Morgunblaðsins