All content for Austurland hlaðvarp is the property of Austurbrú and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp á vegum Austurbrúar þar sem fjallað er um ýmis málefni tengd austfirsku samfélagi og verkefnum stofnunarinnar.
Föstudaginn 19. nóvember fór fram haustþing Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Á því voru mættir til leiks hópur kjörinna fulltrúa hjá sveitarfélögunum á Austurlandi og á þinginu bar hæst umræða um svonefnt svæðisskipulag á Austurlandi sem unnið hefur verið að síðustu misseri. Í þættinum ræðir Stefán Bogi Sveinsson, formaður svæðisskipulagsnefndar Austurbrúar, um tilgang vinnunnar og markmið.... Read more »
Austurland hlaðvarp
Hlaðvarp á vegum Austurbrúar þar sem fjallað er um ýmis málefni tengd austfirsku samfélagi og verkefnum stofnunarinnar.