All content for Austurland hlaðvarp is the property of Austurbrú and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp á vegum Austurbrúar þar sem fjallað er um ýmis málefni tengd austfirsku samfélagi og verkefnum stofnunarinnar.
Föstudaginn 1. október var haldið Matarmót matarauðs Austurlands í Valaskjálf, Egilsstöðum. Þar var var margt um manninn og greinilegt að gróskan í matvælageiranum á Austurlandi er mikil þessa stundina. Í þættinum heyrum við viðtöl við austfirska frumkvöðla í matargerð, veitingamenn og aðra góða gesti sem mættu á Matarmótið. Umsjón og spyrill: Jón Knútur Ásmundsson.
Austurland hlaðvarp
Hlaðvarp á vegum Austurbrúar þar sem fjallað er um ýmis málefni tengd austfirsku samfélagi og verkefnum stofnunarinnar.