All content for Asgeir Lie - Podcast is the property of Asgeir Lie and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
María Ellingsen segir okkur frá ferlinum sínum sem leikkona, höfundur og leikstjóri. Hún útskrifaðist úr leiklistarskóla í New York flutti svo heim aftur þar sem hún landaði hlutverki í kvikmyndinni Foxtrot og fór svo þaðan til New York aftur. Þar fann hún umboðsmann sem sendi hana i prufur sem skiluðu allar call back-i sem kom henni svo til Hollywood. 170 þáttum í sápuóperunni Santa Barbara og þremur Hollywood myndum síðar flutti hun heim aftur. Hún er gift Christopher Lund ljósmyndara og grunaði ekki að vera að gifta sig í annað sinn 55 ára gömul.
Frábært spjall við Maríu Ellingsen sem tekur við lífinu eins og það kemur.
þú getur fylgst með Maríu á www.mariaellingsen.is
Takk fyrir að hlusta!