
Gestur Ásdísar Óskar er Sigurður Hólmar Jóhannesson, framkvæmdastjóri og faðir Sunnu Valdísar 16 ára langveikrar stúlku sem notar hjólastól. Við ætlum að ræða úrræði sem eru í boði þegar barn eða maki veikist og þarf annað húsnæði eða breytingar á núverandi húsnæði.
Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í mynd á uppkast.is.