Ólína Laxdal sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar kynnti Ferðapúlsinn, nýja stöðutöku ferðaþjónustufyrirtækja á stafrænni hæfni.