Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum
All content for Það er von is the property of thadervon and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum
Brynjar Logi er 19 ára strákur sem deilir reynslu sinni. Hann segir okkur frá því hvernig hann þróaði með sér fíkn. Hann talar um tímana þar sem hann var samþykktur af vinsæla liðinu og hvernig hann klúðraði framhaldsskólanum. Í dag hefur hann verið edrú í 2 ár og líf hans hefur tekið miklum framförum.
Það er von
Samtökin Það er von leggja sitt af mörkum til að aðstoða fólk sem glýmir við fíknivandamál. Þetta podcast er til þess að fræða og opna umræðu um hvað við sem samfélag getum gert betur til að aðstoða fólk sem glímir við fíknivanda að finna leiðina að batanum