Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson er gestur Helga Fannars. Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er á línunni í lok þáttar.