
Gestur þáttarins er hann Birgi Dýrfjörð sem er faðir, eiginmaður og lærður gullsmiður. Við ræddum hver okkar upplifun var við það að verða pabbar, þetta nýja hlutverk og það hvað enginn sagði okkur að þetta gæti verið erfitt. Karlmenn eru ekker sérstaklega þekktir fyrir að ræða mikið um tilfinningamál og við viljum því kafa dýpra og opna á umræðuna á persónulegan hátt.
Þessi þáttur er í boði:
🎥Blindspot framleiðsla - Auglýsingagerð fyrir þitt fyrirtæki
💡Shutterrental - Vantar þig leigu á búnaði fyrir kvikmyndagerð?