
Gestur þáttarins er hún Írisi Mist Magnúsdóttur sem er fyrrum fimleikadrottning, tveggja barna móðir og framkvæmdastjóri barnaþáttanna Sólon sem hún og eiginmaður hennar Einar hafa verið að skapa saman.
Í þættinum förum við yfir helstu breytingarnar og áskoranir sem fylgja því að komast á þennan aldur s.s. markmið, sjálfsvinna, barneignir og lífsviðhorf. Við ræðum okkar eigin upplifun við að komast á þennan aldur og íris segir frá sinni vegferð að jafnvægi í lífinu eftir að lenda á vegg, hvernig hún komst á þann stað sem hún er í dag og segir aðeins frá því hvernig Sólon Barnaefni varð til.
Þessi þáttur er í boði:
🎥Blindspot framleiðsla - Efnissköpun og auglýsingagerð fyrir þitt fyrirtæki.
💡Shutterrental - Vantar þig að leigja kvikmyndatökubúnað fyrir komandi verkefni?