Það eru átta ár síðan ég greindist. Við erum í dag ótrúlega þakklát fyrir að að vera á þeim stað sem við erum. Lífið hefur kennt okkur mikið á síðustu átta árum. Ég reyni alltaf að muna að fólk er oft að kljást við eitthvað sem ég hef ekki hugmynd um og það er mikilvægt að taka tillit til annarra. Allir hafa rétt á að vera eins og þeir eru. Ég vona innilega að það hafi hjálpað þér að heyra okkar sögu. Takk fyrir að hlusta.
All content for 1 Af 6. Sagan Sem Breytti Lífi Mínu. is the property of Andri and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Það eru átta ár síðan ég greindist. Við erum í dag ótrúlega þakklát fyrir að að vera á þeim stað sem við erum. Lífið hefur kennt okkur mikið á síðustu átta árum. Ég reyni alltaf að muna að fólk er oft að kljást við eitthvað sem ég hef ekki hugmynd um og það er mikilvægt að taka tillit til annarra. Allir hafa rétt á að vera eins og þeir eru. Ég vona innilega að það hafi hjálpað þér að heyra okkar sögu. Takk fyrir að hlusta.
Þegar ég settist niður fyrir framan míkrafóninn þá hafði ég ákveðna hugmynd um hvað mig langaði að tala um en ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að byrja. Ég var alveg rosalega stressaður að byrja að tala um þetta allt og rifja upp söguna og segja frá henni. Ég hef aldrei farið jafn langt út fyrir þægindaramman eins og í þessum upptökum. Það tók á taugarnar að hugsa að einn daginn myndu allir sem vildu geta hlustað á þetta.
1 Af 6. Sagan Sem Breytti Lífi Mínu.
Það eru átta ár síðan ég greindist. Við erum í dag ótrúlega þakklát fyrir að að vera á þeim stað sem við erum. Lífið hefur kennt okkur mikið á síðustu átta árum. Ég reyni alltaf að muna að fólk er oft að kljást við eitthvað sem ég hef ekki hugmynd um og það er mikilvægt að taka tillit til annarra. Allir hafa rétt á að vera eins og þeir eru. Ég vona innilega að það hafi hjálpað þér að heyra okkar sögu. Takk fyrir að hlusta.