
Bjórsnáðarnir Erlingur og Natan fá Svanborgu Sigmarsdóttur, framkvæmdastjóra Viðreisnar til sín ásamt Þórði Snæ Júlíusyni, starfsmanni þingflokks Samfylkingarinnar. Þau ræða og greina landslagið í Miðflokknum í kjölfar þingflokksformannsbreytingar, þau komast að því hve sammála þau eru í mörgum málaflokknum, ræða kjördæmaviku þingmanna og fall Play.