
Björg Magnúsdóttir, fyrrum fjölmiðlakona og stjórnmálafræðingur mætir til bjórsnáðanna. Borgarmálin eru krufin af mikilli dýpt, leikskólamál og rekstur tekinn fyrir. Björg fer yfir það hvernig hún endar í Viðreisn og ræðir hennar helstu fyrirmyndir í pólitík.